Tölvuleikjaspjallið

89. Horizon Zero Dawn


Listen Later

Frumstætt samfélag lifir í eilífri ógn við fornar maskínur sem enginn skilur. Allt í einu fær útskúfuð stelpa tól til að skilja ekki bara tilgang vélanna, heldur forsögu alls mannkyns. Bæði fyrri tortímingu og annarri yfirvofandi.

Plottið á Horizon Zero Dawn er drulluflókið þannig að við eyðum frekar tíma í að ræða það í þættinum. 

Já, í þætti vikunnar tökum við Zero Dawn í nefið! Stutt er í Forbidden West þannig að það lá við að við myndum taka hann fyrir. Arnór Steinn og Gunnar ræða spilun, persónur, bardagakerfi, óvini og margt, MARGT fleira.

Það er nóg að ræða, enda stór leikur! Þættinum fylgir höskuldarviðvörun - við ræðum öll smáatriði tengd sögunni og fleira gott. 

Spilaðir þú Horizon? Segðu okkur frá! 

Þátturinn er í boði Elko Gaming. 

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

TölvuleikjaspjalliðBy Podcaststöðin

  • 5
  • 5
  • 5
  • 5
  • 5

5

1 ratings


More shows like Tölvuleikjaspjallið

View all
The Tim Ferriss Show by Tim Ferriss: Bestselling Author, Human Guinea Pig

The Tim Ferriss Show

16,155 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

150 Listeners

Bíóblaður by Hafsteinn Sæmundsson

Bíóblaður

2 Listeners

Tveir á toppnum by Tveir á toppnum

Tveir á toppnum

0 Listeners