Betri helmingurinn með Ása

#90 - Viktor Karl & Jónína Þórdís


Listen Later

Fótboltamaðurinn, íslandsmeistarinn og frumkvöðullinn Viktor Karl Einarsson mætti til mín í virkilega skemmtilegt spjall ásamt sínum betri helmingi, lögfræðingnum og frumkvöðlunum Jónínu Þórdísi Karlsdóttur.
Viktor fór ungur út í atvinnumennsku í fótbolta og spilaði með með Jong AZ í hollandi og IFK Värnamo í Svíþjóð áður en hann kom svo aftur heim í Kópavoginn og er í dag einn af lykilmönnum íslandsmeistara Breiðabliks.
Jónína er körfuboltakona og lögfræðinemi en spilar hún með Ármanni og var meðal annars valin mikilvægasti leikmaður þeirra í fyrra. Hún hefur einnig látið ljós sitt skína sem leikkona en til að mynda fór hún með hlutverk í myndinni Hjartasteini. Saman reka þau svo fatamerkið BÖKK ásamt sem fer sífellt stækkandi.
Viktor og Jónína kynntust í gegnum sameiginlega vini en fékk Viktor vini sína til að kynna sig fyrir einhverri stelpu þar sem hann var einn úti í Hollandi og erfitt fyrir hann að kynnast einhverjum þar. Jónína var kynnt til leiks og fór af stað skemmtilegur og ruglandi samfélagsmiðla leikur sem endaði þó með því að þau eru saman í dag og hafa verið í rúm fimm ár.
Í þættinum ræddum við meðal annars um fatalínuna þeirra og tíman í þýskalandi, fótboltann og íslandsmeistaratitilinn, körfuboltann og hvar áhuginn kviknaði, rómantíkina, ferðalög og margt fleira ásamt því að heyra skemmtilegar sögur úr þeirra sambandstíð þar á meðal þegar Viktori mistókst að koma Jónínu á óvart.

Þátturinn er í boði:

Bestseller.is - https://bestseller.is/

Dominos  -  https://www.dominos.is/

Smitten  - https://smittendating.com/

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Betri helmingurinn með ÁsaBy Ási

  • 4.3
  • 4.3
  • 4.3
  • 4.3
  • 4.3

4.3

9 ratings


More shows like Betri helmingurinn með Ása

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

456 Listeners

Þarf alltaf að vera grín? by Þarf alltaf að vera grín?

Þarf alltaf að vera grín?

223 Listeners

FM957 by FM957

FM957

30 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

91 Listeners

Beint í bílinn by Sveppalingur1977

Beint í bílinn

30 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

75 Listeners

Teboðið by Birta Líf og Sunneva Einars

Teboðið

29 Listeners

Morðskúrinn by mordskurinn

Morðskúrinn

22 Listeners

Spjallið by Spjallið Podcast

Spjallið

8 Listeners

Sterk saman by Tinna Gudrun Barkardottir

Sterk saman

2 Listeners

Eftirmál by Tal

Eftirmál

25 Listeners

Ólafssynir í Undralandi by Útvarp 101

Ólafssynir í Undralandi

13 Listeners

Undirmannaðar by Undirmannaðar

Undirmannaðar

6 Listeners

Mömmulífið by Mömmulífið

Mömmulífið

2 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

28 Listeners