Betri helmingurinn með Ása

#91 - Ólafía Þórunn & Thomas


Listen Later

Atvinnukylfingurinn & golfledgendið Ólafía Þórunn Kristinsdóttir mætti til mín í stórskemmtilegt spjall um lífið og tilveruna ásamt sínum betri helmingi Thomas Bojanowski.
Ólafía er einn okkar allra besti kylfingur og hefur afrekað ótrúlega hluti inná golfvellinum en meðal annars hefur hún spilað á mörgum stærstu golfmótum heims og komst til að mynda tvisvar inná LPGA mótaröðina. Í dag hefur hún sagt skilið við atvinnumenskuna og er að koma sér upp eigin rekstri sem mun líta dagsins ljós á næstu mánuðum.
Thomas kemur frá Þýskalandi og er hann í dag í eigin rekstri þar sem hann hjálpar íþróttafólki að finna réttu háskólana í Ameríku þar sem þau geta bæði stundað námið af kappi og sinnt íþróttinni sinni.
Ólafía og Thomas kynntust fyrst í gegnum sameiginlega vini í Ameríku þar sem þau voru bæði að stunda háskólanám. Þau urðu strax góðir vinir og þróuðust hlutirnir hratt og náttúrulega í samband og eru þau í dag gift með einn strák.
Í þættinum ræddum við meðal annars um háskólaárin úti, atvinnumennskuna í golfi, ákvörðunina örlagaríku um að leggja kylfuna á hilluna, menningarmun íslands og þýskalands, rómantíkina og margt fleira ásamt því að heyra fullt af skemmtilegum sögum úr þeirra sambandstíð þar á meðal þegar nærbuxurnar hennar Ólafíu björguðu Thomasi í tollinum í Ameríku.

Þátturinn er í boði:

Bestseller.is - https://bestseller.is/

Dominos  -  https://www.dominos.is/

Smitten  - https://smittendating.com/

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Betri helmingurinn með ÁsaBy Ási

  • 4.3
  • 4.3
  • 4.3
  • 4.3
  • 4.3

4.3

9 ratings


More shows like Betri helmingurinn með Ása

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

456 Listeners

Þarf alltaf að vera grín? by Þarf alltaf að vera grín?

Þarf alltaf að vera grín?

223 Listeners

FM957 by FM957

FM957

30 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

90 Listeners

Beint í bílinn by Sveppalingur1977

Beint í bílinn

30 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

75 Listeners

Teboðið by Birta Líf og Sunneva Einars

Teboðið

29 Listeners

Morðskúrinn by mordskurinn

Morðskúrinn

22 Listeners

Spjallið by Spjallið Podcast

Spjallið

8 Listeners

Sterk saman by Tinna Gudrun Barkardottir

Sterk saman

2 Listeners

Eftirmál by Tal

Eftirmál

25 Listeners

Ólafssynir í Undralandi by Útvarp 101

Ólafssynir í Undralandi

13 Listeners

Undirmannaðar by Undirmannaðar

Undirmannaðar

6 Listeners

Mömmulífið by Mömmulífið

Mömmulífið

2 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

28 Listeners