Endalínan

92. Þáttur - Lognið á undan storminum !


Listen Later

Kæru hlustendur - Endalínan mætt í 92.skiptið og fer yfir leikdag 4 í þessum 8 liða úrslitum. 

Orkumikið í HS-Orku höllinni þar sem allt sauð uppúr og Grindavík náði að krækja í oddaleik. Þorlákshafnar Þórsarar númeri of stórir fyrir mögulega sadda Akureyringa sem sprungu á limminu. Og mál málanna , Valsmenn fundu nýjar leiðir í skákinni og glöddu alla körfuboltaáhugamenn með því að ,,forca,, oddaleik í þessari rosalegu seríu. 

Ægir orðinn eins og scoring kana point , getur liðsheild Grindvíkinga mætt í MGH ? Hvað gera Þór Þ þegar Larry Thomas verður tekinn út úr leiknum ? Getur Pavel tapað seríu ? Hverjir fara í sumarfrí á föstudaginn ?? 

Já það er að mörgu að taka og Endalínan kafar í öll þessi mál að vanda í boði Kalda , WhiteFox og Cintamani ! 

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

EndalínanBy Podcaststöðin

  • 4.9
  • 4.9
  • 4.9
  • 4.9
  • 4.9

4.9

7 ratings


More shows like Endalínan

View all
Karfan by Karfan

Karfan

7 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

149 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

26 Listeners

FM957 by FM957

FM957

28 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

91 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

23 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

13 Listeners

Beint í bílinn by Sveppalingur1977

Beint í bílinn

27 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

77 Listeners

Þungavigtin by Tal

Þungavigtin

23 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

20 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

14 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

9 Listeners

Boltinn Lýgur Ekki by SiggiOrri

Boltinn Lýgur Ekki

1 Listeners