Endalínan

93. Þáttur - Síðasti dansinn.


Listen Later

Endalínan mætir á Odda fösudegi til að gera upp oddaleiki 8 liða úrslita Dominos deildar karla og fyrsta leik í úrslitaeinvígi kvenna.

Hvar unnu Valskonur Hauka? Eru Stjörnumenn að vakna af löngum blundi? Hversu langt geta KR farið úr þessu?

Jón Arnór Stefánsson, takk fyrir allar minningarnar, öll stökksotin, stóru þristana og síðast en ekki síst allar varnirnar, forréttindi að fá að tala um deildina með þig innanborðs.

Allt þetta beint úr Cintamani hellinum ásamt mörgu öðru! allt í boði Bruggsmiðjunnar Kalda, sem brugga meðal annars ljósann Kalda í dós sem er bjór körfuboltafjölskyldunar og nýliði ársins, Whitefox sem heædur okkur niðri í allri spennunni og Cintamani sem hjálpa okkur í gegnum lægðirnar sem nú herja á landið.

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

EndalínanBy Podcaststöðin

  • 4.9
  • 4.9
  • 4.9
  • 4.9
  • 4.9

4.9

7 ratings


More shows like Endalínan

View all
Karfan by Karfan

Karfan

7 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

150 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

26 Listeners

FM957 by FM957

FM957

28 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

91 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

22 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

13 Listeners

Beint í bílinn by Sveppalingur1977

Beint í bílinn

27 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

78 Listeners

Þungavigtin by Tal

Þungavigtin

24 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

19 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

14 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

9 Listeners

Boltinn Lýgur Ekki by SiggiOrri

Boltinn Lýgur Ekki

1 Listeners