Tölvuleikjaspjallið

93. Uncharted 2 - Among Thieves


Listen Later

Það er komið nýtt ár, Gunnar er búinn að slátra einangrun og allir eru í HVÍNANDI stuði. Hvað þýðir það? Jú, auðvitað að við ætlum að halda áfram með UNCHARTED seríuna!

Fyrsti þátturinn okkar um ævintýri Nate, Sully og Elena (og fleiri) sló í gegn og því ekki eftir neinu að bíða. 

Uncharted 2 er í fyrsta lagi frábær viðbót við fyrri leik. Hann byrjar ótrúlega vel, flæðir betur og inniheldur mörg geðveik móment úr tölvuleikjasögunni. 

Hér stýrum við Nate í gegnum Borneó og Tíbet í leit að hinni ævafornu Cintamani peysu - ég meina Cintamani steininum. Mörg ljón eru í vegi, þar á meðal stökkbreyttir verndarar og morðsjúkir stríðsherrar.

Þættinum fylgir höskuldarviðvörun - við ræðum söguna og persónur leiksins í þaula.

Annar stjórnendanna telur þennan leik vera þann besta í seríunni. Hvor haldiði að það sé? Eruð þið sammála? Sendið á okkur ef þið viljið spjalla um Uncharted eða bara hvað sem er!

Þátturinn er í boði Elko Gaming. 

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

TölvuleikjaspjalliðBy Podcaststöðin

  • 5
  • 5
  • 5
  • 5
  • 5

5

1 ratings


More shows like Tölvuleikjaspjallið

View all
The Tim Ferriss Show by Tim Ferriss: Bestselling Author, Human Guinea Pig

The Tim Ferriss Show

16,183 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

150 Listeners

Bíóblaður by Hafsteinn Sæmundsson

Bíóblaður

2 Listeners

Tveir á toppnum by Tveir á toppnum

Tveir á toppnum

0 Listeners