Betri helmingurinn með Ása

#95 - Heiða & Elli


Listen Later

Aðalheiður Ýr Ólafsdóttir eða Heidi Ola eins og margir kannast við hana og hennar betri helmingur garðyrkju og ævintýramaðurinn Erlendur Kristjánsson mættu til mín í einlægt og skemmtilegt spjall nú á dögunum.
Heiða var á sínum tíma margfaldur model fitness meistari, hélt úti matarbloggi og þjálfaði í WorldClass en er hún þessa daganna í fæðingarorlofi á milli þess sem hún býr til húsgögn af ýmsu tagi úr drumbum, en þess fyrir utan sér hún um Hlöðuna sem er gæluverkefni hennar og er stefnan tekin á að þar muni innan tíðar rísa glæsilegur veislusalur sem mun henta í hin ýmsu tilefni, en héldu þau síðustu jól úti glæsilegum jólamarkaði og má vænta þess að af og til muni Hlaðan standa fyrir spennandi viðburðum af því tagi.
Elli rekur fyrirtækið Allt fyrir garðin og er Hlaðan einmitt höfuðstöðvarnar og er nóg að gera hjá honum þessa stundina í að halda götum okkar íslendinga hreinum af snjó. Hann er mikill ævintýramaður og hefur hann náð Heiðu með sér í ótrúlegustu ferðalög.
Heiða og Elli kyntust fyrst á ónefndu stefnumótaforriti en var Heiða ansi skeptísk á það í fyrstu. Hún lét þó til leiðast og hittust þau á stefnumóti en hafði Elli séð hana nokkru fyrr í Hagkaup og var hann þá alveg viss að þarna væri konan hans mætt. Hlutirnir gerðust hratt hjá þeim í kjölfarið og eiga þau í dag saman tvö börn og er aldrei dauð stund hjá þeim í Hlöðunni.
Í þættinum ræddum við meðal annars um ævintýramennskuna og ferðalög þeirra með bátinn sinn útum allt land, fjölskyldulífið, Fitness tímabilið, matarbloggið, svínin þeirra tvö og margt fleira, ásamt því að heira fullt af skemmtilegum sögum úr þeirra sambandstíð þar á meðal frumraun Ella við að tæma ferðaklósettið þeirra á Akureyri.


Þátturinn er í boði:

Bestseller.is - https://bestseller.is/

Dominos  -  https://www.dominos.is/

Smitten  - https://smittendating.com/

Augað - https://www.augad.is/

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Betri helmingurinn með ÁsaBy Ási

  • 4.3
  • 4.3
  • 4.3
  • 4.3
  • 4.3

4.3

9 ratings


More shows like Betri helmingurinn með Ása

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

456 Listeners

Þarf alltaf að vera grín? by Þarf alltaf að vera grín?

Þarf alltaf að vera grín?

223 Listeners

FM957 by FM957

FM957

30 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

91 Listeners

Beint í bílinn by Sveppalingur1977

Beint í bílinn

30 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

75 Listeners

Teboðið by Birta Líf og Sunneva Einars

Teboðið

29 Listeners

Morðskúrinn by mordskurinn

Morðskúrinn

22 Listeners

Spjallið by Spjallið Podcast

Spjallið

8 Listeners

Sterk saman by Tinna Gudrun Barkardottir

Sterk saman

2 Listeners

Eftirmál by Tal

Eftirmál

25 Listeners

Ólafssynir í Undralandi by Útvarp 101

Ólafssynir í Undralandi

13 Listeners

Undirmannaðar by Undirmannaðar

Undirmannaðar

6 Listeners

Mömmulífið by Mömmulífið

Mömmulífið

2 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

28 Listeners