Endalínan

96. Þáttur - End of an era !


Listen Later

Kæru hlustendur. 

Það voru stórir hlutir að gerast í kvöld - KRingar , 6faldir Íslandsmeistarar , duttu út og við fáum loksins nýja Íslandsmeistara árið 2021 !! 

Við gerum upp þennan 3ja leikdag í Semi´s þar sem Sjóðheitir Þórsarar skutu Stjörnuna í kaf á heimavelli sínum í Höfninni fögru og Gríðarlega sterkir Keflvíkingar sópuðu KR-ingum í sumarfrí í Blue Höllinni þar sem sem KR ingar misstu trúna ansi snemma. Sannkallað End of an era þar sem KR liðið hefur einokað þennan titil síðustu árin með því að vinna 6 sinnum í röð sem verður seint ef einhverntíman toppað ! 

Á Stjarnan möguleika að koma þessu í oddaleik ? Hvað gerðist andlega hjá KR ?  Við förum í þetta og öll stóru málin beint úr WhiteFoxStofunni ásamt því að KaldaSpurningin er auðvitað á sínum stað og BRAKANDI FRÉTTIR af leikmannamálum í Keflavík fyrir næsta tímabil. 

Endalínan , körfuboltaumfjöllun fyrir lengra komna í boði Kalda , WhiteFox og Cintamani !

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

EndalínanBy Podcaststöðin

  • 4.9
  • 4.9
  • 4.9
  • 4.9
  • 4.9

4.9

7 ratings


More shows like Endalínan

View all
Karfan by Karfan

Karfan

7 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

148 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

26 Listeners

FM957 by FM957

FM957

28 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

91 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

23 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

13 Listeners

Beint í bílinn by Sveppalingur1977

Beint í bílinn

27 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

76 Listeners

Þungavigtin by Tal

Þungavigtin

23 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

21 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

14 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

9 Listeners

Boltinn Lýgur Ekki by SiggiOrri

Boltinn Lýgur Ekki

1 Listeners