Tölvuleikjaspjallið

98. Elden Ring


Listen Later

Eftir langa, LANGA bið, er þessi risastóri leikur loksins kominn út. Mörg ykkar hafa beðið í ofvæni eftir honum, mörg ykkar hafa lítið pælt í útgáfunni. Hvað sem því skiptir, þá er umfjöllunarefni vikunnar ELDEN RING.

Nýjasta útspil From Software er unnið í samstarfi við hinn margrómaða George R.R. Martin. Leikurinn er margslunginn og flókinn og fokk erfiður, honum er held ég ekki betur lýst í eins stuttu máli.

Arnór Steinn og Gunnar koma með sín fyrstu áhrif í þessum höskuldarlausa þætti. Það er margt að ræða! Klassarnir, landslagið, óvinirnir, bardagakerfið og ósanngirnin og geðveikin er ekki langt undan. Annar þeirra er ekki eins hrifinn og hinn ... getið þið giskað hvor er búinn að gefast upp?

Þátturinn er í samstarfi við Elko Gaming.

---

Í byrjun þáttar eru stutt skilaboð frá okkur til ykkar, kæru hlustendur. Það eru alls konar hlutir í gangi og vendingar sem við höfum ekki búist við. Endilega hlustið og við þökkum óendanlega fyrir allan ykkar stuðning!

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

TölvuleikjaspjalliðBy Podcaststöðin

  • 5
  • 5
  • 5
  • 5
  • 5

5

1 ratings


More shows like Tölvuleikjaspjallið

View all
The Tim Ferriss Show by Tim Ferriss: Bestselling Author, Human Guinea Pig

The Tim Ferriss Show

16,183 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

150 Listeners

Bíóblaður by Hafsteinn Sæmundsson

Bíóblaður

2 Listeners

Tveir á toppnum by Tveir á toppnum

Tveir á toppnum

0 Listeners