
Sign up to save your podcasts
Or


Þá er komið að þessu - 2 lið eftir og lokaúrslitin hefjast á miðvikudaginn !! Við förum yfir oddaleikinn í Höfninni þar sem Sjóðheitir Þórsarar mættu enn einu sinni og kveiktu aðeins í netinu og kláruðu Stjörnuna. Við hitum síðan upp fyrir FINALS þar sem Þórsarar mæta ógnar sterkum Keflvíkingum sem hafa ekki tapað leik í úrslitakeppninni hingað til. Hvað þurfa Þórsarar að gera til að eiga séns í Keflavík ? Hverjir ná að stjórna tempóinu ? Við förum yfir þetta allt saman í 98. þættinum af Endalínunni beint úr WhiteFox stofunni í boði WhiteFox , Kalda og Cintamani !
By Podcaststöðin4.9
77 ratings
Þá er komið að þessu - 2 lið eftir og lokaúrslitin hefjast á miðvikudaginn !! Við förum yfir oddaleikinn í Höfninni þar sem Sjóðheitir Þórsarar mættu enn einu sinni og kveiktu aðeins í netinu og kláruðu Stjörnuna. Við hitum síðan upp fyrir FINALS þar sem Þórsarar mæta ógnar sterkum Keflvíkingum sem hafa ekki tapað leik í úrslitakeppninni hingað til. Hvað þurfa Þórsarar að gera til að eiga séns í Keflavík ? Hverjir ná að stjórna tempóinu ? Við förum yfir þetta allt saman í 98. þættinum af Endalínunni beint úr WhiteFox stofunni í boði WhiteFox , Kalda og Cintamani !

7 Listeners

150 Listeners

26 Listeners

28 Listeners

91 Listeners

22 Listeners

13 Listeners

27 Listeners

78 Listeners

24 Listeners

19 Listeners

14 Listeners

9 Listeners

1 Listeners