Betri helmingurinn með Ása

#99 - Villi Naglbítur og Saga Sig


Listen Later

Naglbíturinn, leikarinn, rithöfundurinn og dagskrárgerðarmaðurinn Vilhelm Anton Jónsson mætti til mín í virkilega skemmtilegt spjall ásamt sínum Betri helmingi ljósmyndaranum, leikstjóranum og listakonunni Sögu Sigurðardóttur.
Vilhelm eða Villi Naglbítur eins og margir þekkja hann, hefur komið víða við á sínum ferli en er hann alveg einstaklega fjölhæfur maður. Þetta hófst allt hjá honum með hljómsveit sinni 200 þúsund Naglbítum en hefur hann síðan þá meðal annars stýrt sjónvarpsþáttum, skrifað fjölda barnabóka, leikið í barnaefni, komið á svið leikriti og gæti ég haldið lengi áfram.
Saga er einn okkar allra vinsælasti ljósmyndari en hefur hún í gegnum tíðina unnið fyrir margar risastórar alþjóðlegar keðjur og má sem dæmi nefna Apple, Nike, Victoria secret og Topshop. Ásamt ljósmynduninni hefur hún undanfarin ár leikstýrt fjölda auglýsinga á milli þess sem hún málar frábær listaverk.
Villi og Saga kynntust fyrst í gegnum instagram en sendi Villi henni emoji gátu að hún hélt og út frá því myndaðist samtal. Þau ákváðu í kjölfarið að hittast en mætti Saga á spilakvöld til vina Villa og var þá ekki aftur snúið. Hlutirnir mölluðu hjá þeim í rólegheitunum í einhvern tíma en eru þau í dag nýbakaðir foreldrar, en fyrir átti Villi tvo drengi. Ég vil nýta tækifærið og óska þeim innilega til hamingju með nýja barnið en var Saga einmitt á seinustu metrum óléttunar þegar þau mættu til mín í spjall.
Í þættinum ræddum við meðal annars tónlistina, sjónvarpið, ljósmyndunina og árin í London rómantíkina í Borgartúninu og margt fleira ásamt því að heyra fullt af skemmtilegum sögum úr þeirra sambandstíð þar á meðal þegar Villi lenti í útistöðum við Rússnesku mafíuna.


Þátturinn er í boði:

Bestseller.is - https://bestseller.is/

Dominos  -  https://www.dominos.is/

Smitten  - https://smittendating.com/

Augað - https://www.augad.is/

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Betri helmingurinn með ÁsaBy Ási

  • 4.3
  • 4.3
  • 4.3
  • 4.3
  • 4.3

4.3

9 ratings


More shows like Betri helmingurinn með Ása

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

456 Listeners

Þarf alltaf að vera grín? by Þarf alltaf að vera grín?

Þarf alltaf að vera grín?

223 Listeners

FM957 by FM957

FM957

30 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

90 Listeners

Beint í bílinn by Sveppalingur1977

Beint í bílinn

30 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

75 Listeners

Teboðið by Birta Líf og Sunneva Einars

Teboðið

29 Listeners

Morðskúrinn by mordskurinn

Morðskúrinn

22 Listeners

Spjallið by Spjallið Podcast

Spjallið

8 Listeners

Sterk saman by Tinna Gudrun Barkardottir

Sterk saman

2 Listeners

Eftirmál by Tal

Eftirmál

25 Listeners

Ólafssynir í Undralandi by Útvarp 101

Ólafssynir í Undralandi

13 Listeners

Undirmannaðar by Undirmannaðar

Undirmannaðar

6 Listeners

Mömmulífið by Mömmulífið

Mömmulífið

2 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

28 Listeners