Hlaðvarp Heimildarinnar

Á bakvið fréttirnar #2: Gleymda fólkið á leigumarkaði


Listen Later

Helgi Seljan ræðir forsíðuúttekt Stundarinnar um íslenska leigumarkaðinn við blaðakonurnar Margréti Marteinsdóttur og Ölmu Mjöll Ólafsdóttur sem sökkt hafa sér ofan í það að reyna það sem stjórnvöldum hefur mistekist, að greina og kortleggja falda hluta húsnæðismarkaðarins, en segja í leiðinni sögur af fólkinu sem neyðist til að búa sér þar heimili, oft við erfiðar en líka hættulegar aðstæður. Helgi ræðir líka kosningaumfjöllun Stundarinnar. Freyr Rögnvaldsson blaðamaður segir frá Kosningaprófi Stundarinnar, sem yfir 10 þúsund manns hafa þegar tekið og ræðir við Aðalstein Kjartansson blaðamann um kappræður oddvita framboðanna sem bjóða fram í Reykjavík fyrir þessar kosningar, sem sýnt verður í beinni á heimasíðu Stundarinnar miðvikudaginn 11. maí klukkan 14.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Hlaðvarp HeimildarinnarBy Heimildin

  • 4.6
  • 4.6
  • 4.6
  • 4.6
  • 4.6

4.6

18 ratings


More shows like Hlaðvarp Heimildarinnar

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

471 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

149 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

24 Listeners

Morðcastið by Unnur Borgþórsdóttir

Morðcastið

131 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

89 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

18 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

14 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

74 Listeners

Morðskúrinn by mordskurinn

Morðskúrinn

23 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

32 Listeners

Þungavigtin by Tal

Þungavigtin

23 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

20 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

14 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

22 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

10 Listeners