Málið er

Að lifa eftir að hafa orðið valdur að dauða annarra


Listen Later

Á hverju ári verða slys af mannavöldum þar sem einstaklingar valda öðrum skaða. Við heyrum af slysunum en sjaldnast því sem á eftir kemur. Þrátt fyrir að um slys hafi verið að ræða þá reynist það flestum erfitt að lifa með það á samviskunni að hafa valdið öðrum skaða.
Þórður Gunnar Þorvaldsson þekkir þá reynslu vel. 26. maí 2004 var örlagaríkur dagur sem breytti öllu i hans lífi. Þá varð hann valdur að dauða konu þegar hann var að bakka bíl sínum úr stæði í miðborg Reykjavíkur.
Þórður ræðir um slysið og hvaða áhrif það hafði á líf hans í þættinum. Á einu augnabliki fór hann frá því að vera góður námsmaður og íþróttamaður yfir í að ráða ekki við lífið.
Rætt við Þórð Gunnar Þorvaldsson og séra Vigfús Bjarna Albertsson sjúkrahúsprest sem þekkir vel til slíkra mála. Umsjón: Viktoría Hermannsdóttir.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Málið erBy RÚV

  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8

4.8

20 ratings


More shows like Málið er

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

477 Listeners

Þarf alltaf að vera grín? by Þarf alltaf að vera grín?

Þarf alltaf að vera grín?

218 Listeners

Morðcastið by Unnur Borgþórsdóttir

Morðcastið

130 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

92 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

27 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

15 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

70 Listeners

Teboðið by Birta Líf og Sunneva Einars

Teboðið

32 Listeners

Morðskúrinn by mordskurinn

Morðskúrinn

23 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

30 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

18 Listeners

Undirmannaðar by Undirmannaðar

Undirmannaðar

6 Listeners

LANGA - hlaðvarp by Snorri Björns

LANGA - hlaðvarp

5 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

34 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

9 Listeners