Atli Viðar Björnsson er markahæsti leikmaður í sögu FH í efstu deild og sá leikmaður sem hefur skorað flest mörk fyrir eitt og sama félagið. Hann er geggjaður pundit, var stórkostlegur striker en umfram allt þvílíkur toppmaður. Nútímasaga FH í máli og engum myndum en ferill Atla í Hafnafirði spannar 17 ár, sem er einmitt hans gamla treyjunúmer. Að sjálfsögðu var valinn iðnaðarmaður liðsins í boði okkar besta styrktaraðila og vina í BYKO eins og vanalega.
Draumaliðið er framleitt í samstarfi við BYKO og Viftuna.