Karfan

Aukasendingin: Ægir Þór um menningu íslenska landsliðsins ,,Maður fer inn í landslið á öðrum forsendum"


Listen Later

Aukasendingin hitti fyrir fyrirliða íslenska landsliðsins Ægir Þór Steinarsson á hóteli liðsins í Berlín í dag, en þar æfir liðið þessa dagana fyrir lokaleiki undankeppni EuroBasket 2025. Fyrri leikurinn er í Ungverjalandi gegn heimamönnum komandi fimmtudag og svo lýkur undankeppninni með leik heima í Laugardalshöll komandi sunnudag.

Ægir Þór hefur marga fjöruna sopið með íslenska liðinu. Var í báðum liðunum sem fóru á lokamót, fyrst í Berlín 2015 og svo tveimur árum seinna í Helsinki 2017. Í stuttu spjalli við Aukasendinguna fer Ægir um nokkuð víðan völl, þar sem hann meðal annars ræðir breytingu á menningu liðsins, hver hún sé og hvernig hann sjái fyrir sér þessa lokaleiki, þar sem óhætt er að segja að liðið sé í dauðafæri að tryggja sig á þriðja lokamótið á aðeins tíu árum.

Aukasendingin er í boði Kristalls, Lykils, Bónus, Lengjunnar og Tactica.


...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

KarfanBy Karfan

  • 4.5
  • 4.5
  • 4.5
  • 4.5
  • 4.5

4.5

4 ratings


More shows like Karfan

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

480 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

148 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

24 Listeners

FM957 by FM957

FM957

28 Listeners

Endalínan by Podcaststöðin

Endalínan

10 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

25 Listeners

Beint í bílinn by Sveppalingur1977

Beint í bílinn

29 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

33 Listeners

Þungavigtin by Tal

Þungavigtin

23 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

20 Listeners

Seinni níu by Logi Bergmann og Jón Júlíus Karlsson

Seinni níu

3 Listeners

Hlaðvarp Körfuboltakvölds by hladvarpkorfuboltakvolds

Hlaðvarp Körfuboltakvölds

0 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

9 Listeners

Boltinn Lýgur Ekki by SiggiOrri

Boltinn Lýgur Ekki

2 Listeners