Karfan

Aukasendingin: Baldur Þór um kröfuhörð samfélög, tímann í Þýskalandi og íslenska landsliðið


Listen Later

Aukasendingin spjallaði við aðstoðarþjálfara íslenska landsliðsins og þjálfara Stjörnunnar í Bónus deildinni Baldur Þór Ragnarsson á leikdegi íslenska liðsins fyrir leik gegn Ungverjalandi í Szombathely í undankeppni EuroBasket 2025.

Baldur Þór hefur verið aðstoðarþjálfari íslenska liðsins á síðustu árum ásamt því að hafa verið með yngri landsliðum Íslands, en á báðum vígstöðum hefur hann gert ansi vel. Þá hefur hann einnig verið nokkuð sigursæll með félagsliðum uppeldisfélags síns í Þór, með Tindastóli, á síðasta ári úti í Þýskalandi með Ulm og nú síðast Stjörnunni.

Í spjallinu fer Baldur meðal annars yfir muninn á Íslandi og Þýskalandi, hvernig leikdagur sé hjá íslenska liðinu og hvernig hann eigi við utanaðkomandi áreiti.


Aukasendingin er í boði Kristalls, Lykils, Bónus, Lengjunnar og Tactica.


...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

KarfanBy Karfan

  • 4.5
  • 4.5
  • 4.5
  • 4.5
  • 4.5

4.5

4 ratings


More shows like Karfan

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

480 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

150 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

24 Listeners

FM957 by FM957

FM957

28 Listeners

Endalínan by Podcaststöðin

Endalínan

10 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

25 Listeners

Beint í bílinn by Sveppalingur1977

Beint í bílinn

28 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

33 Listeners

Þungavigtin by Tal

Þungavigtin

23 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

19 Listeners

Seinni níu by Logi Bergmann og Jón Júlíus Karlsson

Seinni níu

3 Listeners

Hlaðvarp Körfuboltakvölds by hladvarpkorfuboltakvolds

Hlaðvarp Körfuboltakvölds

0 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

9 Listeners

Boltinn Lýgur Ekki by SiggiOrri

Boltinn Lýgur Ekki

2 Listeners