Karfan

Aukasendingin: Egill fer yfir þing helgarinnar, reglur um erlenda leikmenn, fjölgun leikja og margt fleira


Listen Later

Aukasendingin fékk formann KR Egil Ástráðsson í heimsókn til þess að kryfja flest þeirra mála sem kosið verður um á körfuknattleiksþingi helgarinnar. 

Stærst mála eru kannski breytingar á reglum um erlenda leikmenn og fjölgun leikja í efstu deild, en einnig er um fjölda annarra mála að ræða svosem hvaða búningum heimalið geta verið í, hversu margir leikmenn geti farið á venslasamning og hvort taka þurfi tillit til leikdaga liða af landsbyggðinni.

Hérna er hægt að lesa þau þingskjöl sem verða til umræðu og kosið verður um á körfuknattleiksþingi helgarinnar

Aukasendingin er í boði Kristalls, Lykils, Bónus deildarinnar, Lengjunnar og Tactica.

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

KarfanBy Karfan

  • 4.5
  • 4.5
  • 4.5
  • 4.5
  • 4.5

4.5

4 ratings


More shows like Karfan

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

480 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

148 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

24 Listeners

FM957 by FM957

FM957

28 Listeners

Endalínan by Podcaststöðin

Endalínan

10 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

25 Listeners

Beint í bílinn by Sveppalingur1977

Beint í bílinn

29 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

33 Listeners

Þungavigtin by Tal

Þungavigtin

23 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

20 Listeners

Seinni níu by Logi Bergmann og Jón Júlíus Karlsson

Seinni níu

3 Listeners

Hlaðvarp Körfuboltakvölds by hladvarpkorfuboltakvolds

Hlaðvarp Körfuboltakvölds

0 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

9 Listeners

Boltinn Lýgur Ekki by SiggiOrri

Boltinn Lýgur Ekki

2 Listeners