
Sign up to save your podcasts
Or


Aukasendingin settist niður með Tryggva Snæ Hlinasyni leikmanni Bilbao og íslenska landsliðsins til þess að ræða EuroBasket 2025, ferðalag hans sem leikmanns, hverjir hafi verið erfiðustu andstæðingarnir og margt, margt fleira.
Upptakan er tekin á hóteli íslenska landsliðsins í Litháen, þar sem liðið var við lokaundirbúning sinn fyrir lokamótið sem hefst með leik gegn Ísrael komandi fimmtudag 28. ágúst í Katowice í Póllandi.
Aukasendingin er í boði Bónus deildanna, Kristalls, Lykils, Bónus, Lengjunnar og Tactica.
By Karfan4.5
44 ratings
Aukasendingin settist niður með Tryggva Snæ Hlinasyni leikmanni Bilbao og íslenska landsliðsins til þess að ræða EuroBasket 2025, ferðalag hans sem leikmanns, hverjir hafi verið erfiðustu andstæðingarnir og margt, margt fleira.
Upptakan er tekin á hóteli íslenska landsliðsins í Litháen, þar sem liðið var við lokaundirbúning sinn fyrir lokamótið sem hefst með leik gegn Ísrael komandi fimmtudag 28. ágúst í Katowice í Póllandi.
Aukasendingin er í boði Bónus deildanna, Kristalls, Lykils, Bónus, Lengjunnar og Tactica.

480 Listeners

148 Listeners

24 Listeners

28 Listeners

10 Listeners

25 Listeners

29 Listeners

33 Listeners

23 Listeners

20 Listeners

3 Listeners

0 Listeners

9 Listeners

2 Listeners