
Sign up to save your podcasts
Or


Breska ríkisútvarpið – BBC er í djúpri kreppu, eftir rökstuddar ásakanir um hlutdrægni, pólitískan rétttrúnað og fréttafalsanir hafa komið fram. Orðstír fréttastofu BBC, sem eitt sitt var talin fyrirmynd annarra fjölmiðla um vönduð vinnubrögð, er í húfi enda illa hægt að treysta lengur að það sem fréttamenn breska ríkisútvarpsins bera á borð sé byggt á staðreyndum og upplýsingaöflun og hlutlausum greiningum.
Þrátt fyrir göfugt markmið hefur starfsemi BBC orðið sífellt umdeildari á síðustu árum og uppljóstrun um hreina fölsun fréttamanna í fréttaskýringaþættinum Panorama – sem er flaggskip rannsóknarblaðamennsku ríkismiðilsins, er ein alvarlegasta ógnunin sem ríkismiðilinn hefur staðið frammi fyrir. Lögmæti þess að reka ríkismiðils er dregið efa.
Spurningin er sú hvort og þá hvað við Íslendingar getum lært af þeim vandræðum sem BBC glímir við. E einhver heldur að ekki sé pottur brotinn hjá Ríkisútvarpinu og að aðeins fréttastofa BBC – fréttastofa sem átti að vera fyrirmynd allra annarra fjölmiðlamiðla – glími við vandamál, lifa menn í meiri sjálfsblekkingu en ég hafði áttað mig á.
By olibjorn5
22 ratings
Breska ríkisútvarpið – BBC er í djúpri kreppu, eftir rökstuddar ásakanir um hlutdrægni, pólitískan rétttrúnað og fréttafalsanir hafa komið fram. Orðstír fréttastofu BBC, sem eitt sitt var talin fyrirmynd annarra fjölmiðla um vönduð vinnubrögð, er í húfi enda illa hægt að treysta lengur að það sem fréttamenn breska ríkisútvarpsins bera á borð sé byggt á staðreyndum og upplýsingaöflun og hlutlausum greiningum.
Þrátt fyrir göfugt markmið hefur starfsemi BBC orðið sífellt umdeildari á síðustu árum og uppljóstrun um hreina fölsun fréttamanna í fréttaskýringaþættinum Panorama – sem er flaggskip rannsóknarblaðamennsku ríkismiðilsins, er ein alvarlegasta ógnunin sem ríkismiðilinn hefur staðið frammi fyrir. Lögmæti þess að reka ríkismiðils er dregið efa.
Spurningin er sú hvort og þá hvað við Íslendingar getum lært af þeim vandræðum sem BBC glímir við. E einhver heldur að ekki sé pottur brotinn hjá Ríkisútvarpinu og að aðeins fréttastofa BBC – fréttastofa sem átti að vera fyrirmynd allra annarra fjölmiðlamiðla – glími við vandamál, lifa menn í meiri sjálfsblekkingu en ég hafði áttað mig á.

479 Listeners

16 Listeners

31 Listeners

21 Listeners

13 Listeners

35 Listeners

0 Listeners