Segðu mér með Viktoríu Hermannsdóttur

Böðvar Sturluson


Listen Later

Böðvar Sturluson flutningabílstjóri þekkir lífið á veginum betur en flestir. Hann var varla farinn að tala þegar hann var orðinn svo heillaður af vörubílum að ekkert annað komst að. Hann reyndi að fara aðrar leiðir í lífinu en þessi óbilandi áhugi á vélum og vörubílum hafði betur. Undanfarin àr hefur hann glímt við nýrnabilun á lokastigi sem gerði það að verkum að hann var bundinn við nýrnavél hálfan sólarhringinn. Í byrjun síðasta árs öðlaðist hann nýtt líf þegar hann fékk nýtt nýra.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Segðu mér með Viktoríu HermannsdótturBy RÚV

  • 5
  • 5
  • 5
  • 5
  • 5

5

3 ratings


More shows like Segðu mér með Viktoríu Hermannsdóttur

View all
Segðu mér by RÚV

Segðu mér

16 Listeners

Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

477 Listeners

Morðcastið by Unnur Borgþórsdóttir

Morðcastið

132 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

73 Listeners

Morðskúrinn by mordskurinn

Morðskúrinn

28 Listeners

Einmitt by Einar Bárðarson

Einmitt

4 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

31 Listeners