Málið er

Breytt um stefnu í lífinu


Listen Later

Í dag eru betri möguleikar en áður á að breyta um starfsferil þó maður sé komin á fullorðinsár. Við heyrum sögur fólks sem söðlaði um og breytti um stefnu, hvort sem það var í lífi eða starfi, eða jafnvel bæði. Við heyrum meðal annars sögu Kristjáns sem fór í kvikmyndanám þegar hann var orðinn 51 árs. Hann segir það hafa breytt lífi sínu og er í dag miklu glaðari en áður.
Viðmælendur:
Kristján Þór Ingvarsson, Fanney Birna Jónsdóttir, Rut Sigurðardóttir, Kristjana Mjöll Sigurðardóttir.
Umsjón: Viktoría Hermannsdóttir
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Málið erBy RÚV

  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8

4.8

20 ratings


More shows like Málið er

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

477 Listeners

Þarf alltaf að vera grín? by Þarf alltaf að vera grín?

Þarf alltaf að vera grín?

218 Listeners

Morðcastið by Unnur Borgþórsdóttir

Morðcastið

130 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

92 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

27 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

15 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

70 Listeners

Teboðið by Birta Líf og Sunneva Einars

Teboðið

32 Listeners

Morðskúrinn by mordskurinn

Morðskúrinn

23 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

30 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

18 Listeners

Undirmannaðar by Undirmannaðar

Undirmannaðar

6 Listeners

LANGA - hlaðvarp by Snorri Björns

LANGA - hlaðvarp

5 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

34 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

9 Listeners