Birkir, Davíð og Þröstur fara yfir fullt af hlutum sem hafa verið í tísku eða “trends” sem kemur eins og alda yfir allt og fer jafn fljótt í burtu, eins og að planka til hvers var það? Línuskautar, Pokemon, jójó, Segway! Og núna eru allir að missa sig yfir labubu böngsunum! Þetta og margt margt fleira verður kyrfilega krafið í þessum þætti!