Hlaðvarp Heimildarinnar

COVID í Eyjum – 1. þáttur: Viðbragðsaðilar


Listen Later

„Við vissum að veiran myndi koma með Herjólfi,“ segir Páley Borgþórsdóttir, fyrrverandi lögreglustjóri í Vestmannaeyjum, um COVID-19 hópsýkinguna í Vestmannaeyjum í mars. Páley fór fyrir aðgerðarstjórn almannavarna í Vestmannaeyjum í fyrstu bylgju COVID-19 þegar rúmlega 100 manns greindust með veiruna á 37 dögum. Einnig mæddi mikið á Ragnheiði Perlu Hjaltadóttur, hjúkrunarfræðingi sem meðal annars þurfti að flytja út af heimili sínu þegar ung dóttir hennar fór í sóttkví.
Sóley Guðmundsdóttir, meistaranemi í Blaða- og fréttamennsku við Háskóla Íslands, fjallar um áhrif fyrstu bylgju COVID-19 í Vestmannaeyjum. Hún ræðir meðal annars við framlínustarfsfólk sem tókst á við margar nýjar áskoranir þegar hópsýking kom upp í Eyjum.
Þetta er fyrsti þátturinn af tveimur í tveggja þátta seríu. Í síðari þættinum verður fjallað um áhrifin sem hópsýkingin í Vestmannaeyjum hafði á almenning í Eyjum. Hann verður birtur á Kjarnanum þann 30. desember.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Hlaðvarp HeimildarinnarBy Heimildin

  • 4.6
  • 4.6
  • 4.6
  • 4.6
  • 4.6

4.6

18 ratings


More shows like Hlaðvarp Heimildarinnar

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

472 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

150 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

24 Listeners

Morðcastið by Unnur Borgþórsdóttir

Morðcastið

132 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

89 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

19 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

14 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

74 Listeners

Morðskúrinn by mordskurinn

Morðskúrinn

23 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

33 Listeners

Þungavigtin by Tal

Þungavigtin

24 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

21 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

14 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

21 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

10 Listeners