Morðskúrinn

Dularfullur dauði: Gareth Williams


Listen Later

Gareth var ungur, gríðarlega hæfileikaríkur og klár maður. Hann hafði leikið sér að því að klára hverskyns háskólagráður og ungur að aldri vakið athygli fyrir gáfur sínar. 

Starf hans var óvenjulegt en hann starfaði innan bresku leyniþjónustunnar þar sem hann leysti úr dulkóðum og passaði vel upp á þjóðaröryggi Bretlands. Eftir ansi langan tíma þar bauðst honum starf í MI6 sem hann þáði en eftir ár þar sá hann að hitt hentaði honum töluvert betur. Hann náði þó aldrei að færa sig í sitt gamla starf, því hann fannst látinn undir afar grunsamlegum aðstæðum nokkru áður en hann átti að skipta. 

 

Þátturinn er í boði Define The Line Sport

Kóðinn "morðskúrinn" veitir 15% afslátt af öllum vörum inn á 

www.definethelinesport.com 

 

Má bjóða þér fleiri þætti? Komdu í áskrift! 

www.pardus.is/mordskurinn

 

www.facebook.com/mordskurinn

www.instagram.com/mordskurinn

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

MorðskúrinnBy mordskurinn

  • 5
  • 5
  • 5
  • 5
  • 5

5

13 ratings


More shows like Morðskúrinn

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

474 Listeners

ILLVERK Podcast by Inga Kristjáns

ILLVERK Podcast

123 Listeners

Morðcastið by Unnur Borgþórsdóttir

Morðcastið

134 Listeners

FM957 by FM957

FM957

28 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

90 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

23 Listeners

Teboðið by Birta Líf og Sunneva Einars

Teboðið

30 Listeners

Spjallið by Spjallið Podcast

Spjallið

12 Listeners

Eftirmál by Tal

Eftirmál

39 Listeners

Undirmannaðar by Undirmannaðar

Undirmannaðar

6 Listeners

Mannvonska by Lovisa Lara

Mannvonska

2 Listeners

Mystík by Ghost Network®

Mystík

7 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

26 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

10 Listeners

True crime Ísland by True Crime Ísland

True crime Ísland

2 Listeners