Morðskúrinn

Dularfullur dauði: Yuba County 5


Listen Later

Árið 1978 fóru fimm vinir saman á körfuboltaleik, þeir Ted 32 ára, Bill 29 ára, Jack 24 ára, Jackie, 30 ára og Gary Mathias 25 ára. Þeir áttu það allir sameiginlegt að vera með fötlun og bjuggu í foreldrahúsi, og því vakti það óhug þegar þeir mættu ekki heim til foreldra sinna eins og vaninn var á hverju kvöldi. Lögreglan var mjög skeptísk til að byrja með, enda taldi hún bara að nú væri sko tíminn sem þeir ætluðu sér að djamma og hafa gaman af lífinu. Dagarnir liðu og ekkert bólaði á þeim en það var ekki fyrr en þeir fengu símtal frá móturhjólagengi sem lögreglan fór að taka hluti aðeins alvarlegri. 

 

Í þessum þætti kynnum við ykkur einnig fyrir nýju hlaðvarpi sem við stöllur erum að hefja, en í því munum við einmitt fjalla um dularfulla og óútskýranlega atburði, óvenjulegar frásagnir fólks og samsæriskenningar - allt það dularfulla sem í raun passar ekki beint í Morðskúrinn. Þetta mál var innblástur fyrir það hlaðvarp sem mun hefja göngu sína fyrr en síðar. 

-> www.instagram.com/launrad

www.facebook.com/mordskurinn

www.instagram.com/mordskurinn 

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

MorðskúrinnBy mordskurinn

  • 5
  • 5
  • 5
  • 5
  • 5

5

12 ratings


More shows like Morðskúrinn

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

477 Listeners

Þarf alltaf að vera grín? by Þarf alltaf að vera grín?

Þarf alltaf að vera grín?

227 Listeners

ILLVERK Podcast by Inga Kristjáns

ILLVERK Podcast

122 Listeners

Morðcastið by Unnur Borgþórsdóttir

Morðcastið

132 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

90 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

26 Listeners

Beint í bílinn by Sveppalingur1977

Beint í bílinn

28 Listeners

Teboðið by Birta Líf og Sunneva Einars

Teboðið

28 Listeners

Spjallið by Spjallið Podcast

Spjallið

11 Listeners

Ólafssynir í Undralandi by Útvarp 101

Ólafssynir í Undralandi

13 Listeners

Þetta helst by RÚV

Þetta helst

5 Listeners

Mystík by Ghost Network®

Mystík

6 Listeners

Mannvonska by Lovisa Lara

Mannvonska

2 Listeners

Undirmannaðar by Undirmannaðar

Undirmannaðar

6 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

32 Listeners