Fotbolti.net

Enski boltinn - Ræða Conte og Mitrovic ekkert gáfnaljós


Listen Later

Það var skemmtileg helgi í fótboltanum á Englandi að klárast í gær, en Guðmundur Aðalsteinn og Sæbjörn Steinke fara yfir hana í hlaðvarpinu Enski boltinn.
Hörður Ágústsson, stuðningsmaður Tottenham, kíkti á skrifstofu Fótbolta.net í dag og greindi eldræðu Antonio Conte á fréttamannafundi um liðna helgi.
Conte var brjálaður eftir 3-3 jafntefli gegn Southampton í ensku úrvalsdeildinni, en Tottenham hefur verið mikið upp og niður upp á síðkastið og hefur verið áhugavert að ræða stöðu félagsins.
Einnig er rætt um ótrúlega atburðarás í leik Manchester United og Fulham, magnað lið Arsenal og margt fleira í þessum þætti.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Fotbolti.netBy Fotbolti.net

  • 4.5
  • 4.5
  • 4.5
  • 4.5
  • 4.5

4.5

27 ratings


More shows like Fotbolti.net

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

469 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

151 Listeners

433.is by 433.is

433.is

8 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

24 Listeners

FM957 by FM957

FM957

30 Listeners

Draumaliðið by Jói Skúli

Draumaliðið

12 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

94 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

24 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

70 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

29 Listeners

Þungavigtin by Tal

Þungavigtin

22 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

9 Listeners

Eftirmál by Tal

Eftirmál

28 Listeners

Gula Spjaldið by Gula Spjaldið

Gula Spjaldið

4 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

14 Listeners