Hlaðvarp Heimildarinnar

Er friðurinn úti? – 5. þáttur: Friður, flótti og loftslagsbreytingar


Listen Later

Hvernig geta afleiðingar loftslagsbreytinga leitt til ófriðar og átaka? Hvernig getur almenningur og grasrótarhreyfingar unnið gegn loftslagsbreytingum og þeim ófriði sem þeim getur fylgt? Erum við að gera nóg?
Í þessum þætti ræðir Margrét Marteinsdóttir við Hafdísi Hönnu Ægisdóttur, verkefnastjóra hjá Stofnun Sæmundar fróða um sjálfbæra þróun, Þorgerði Maríu Þorbjarnardóttur, formann Ungra umhverfissinna og Atla Viðar Thorstensen, sviðsstjóra hjálpar- og mannúðarsviðs hjá Rauða krossi Íslands um jörðina, friðlýsingar, flótta, loftslagsbreytingar og átök. Í lok þáttar veltir Hrund Gunnsteinsdóttir, framkvæmdastjóri Festu – miðstöðvar um samfélagsábyrgð fyrirtækja, því fyrir sér hvers vegna loftslagsbreytingar geti leitt til átaka, hvort maðurinn sé að beita jörðina ofbeldi og hvað við getum gert til þess að sporna gegn loftslagsbreytingum.
Þátturinn er hluti af Friðardögum í Reykjavík 2020:
Er friðurinn úti? sem haldnir eru á vegum Höfða friðarseturs Reykjavíkurborgar og Háskóla Íslands, í samstarfi við UNICEF á Íslandi, UN Women á Íslandi, Félag Sameinuðu þjóðanna og utanríkisráðuneytið.
Umsjónarmaður þáttanna er Margrét Marteinsdóttir, fjölmiðlakona.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Hlaðvarp HeimildarinnarBy Heimildin

  • 4.6
  • 4.6
  • 4.6
  • 4.6
  • 4.6

4.6

18 ratings


More shows like Hlaðvarp Heimildarinnar

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

472 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

148 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

24 Listeners

Morðcastið by Unnur Borgþórsdóttir

Morðcastið

132 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

89 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

19 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

13 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

74 Listeners

Morðskúrinn by mordskurinn

Morðskúrinn

23 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

33 Listeners

Þungavigtin by Tal

Þungavigtin

24 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

20 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

14 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

21 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

10 Listeners