Aníta ofurkona kemur og segir okkur frá sinni fæðingarreynslu & fyrsta ári hetjunnar sinnar henni Aldísi Emblu, þær mæðgur eru svo sannarlega búnar að upplifa margt saman og eiga svo fallegt samband.
Aldís Embla er í hópnum Einstök börn. Við spjöllum um mikilvægi starf hópsins fyrir foreldra og börn.
Við hvetjum hlustendur að styrkja gott málefni.
www.einstokborn.is/
https://www.hlaupastyrkur.is/godgerdafelog/charity/901/einstok-born-born-med-sjaldgaefa-alvarlega-sjukdoma-og-sjaldgaef-heilkenni