Fotbolti.net

Fagnaði þegar hann sá 'missed call' frá Arnari


Listen Later

Sævar Atli Magnússon fékk að vita á mánudaginn að hann yrði í landsliðshópnum fyrir komandi landsleiki í undankeppni EM.
Þetta er í fyrsta sinn sem Sævar er í A-landsliðshóp þegar um keppnisleiki er að ræða, en hann spilaði sína fyrstu landsleiki í janúar. Hann var þá kallaður inn í hópinn eftir að upprunalegi hópurinn hafði verið tilkynntur.
Hann hefur að undanförnu spilað vel í Danmörku, skoraði tvö mörk í sigri Lyngby gegn Midtjylland um liðna helgi. Lyngby rær lífróður í baráttunni um að halda sæti sínu í efstu deild og sigurinn á sunnudag því gífurlega mikilvægur.
Sævar ræddi við Fótbolta.net í dag, ræddi um landsliðið og Lyngby.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Fotbolti.netBy Fotbolti.net

  • 4.5
  • 4.5
  • 4.5
  • 4.5
  • 4.5

4.5

27 ratings


More shows like Fotbolti.net

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

469 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

154 Listeners

433.is by 433.is

433.is

9 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

24 Listeners

FM957 by FM957

FM957

30 Listeners

Draumaliðið by Jói Skúli

Draumaliðið

12 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

92 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

24 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

69 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

28 Listeners

Þungavigtin by Tal

Þungavigtin

23 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

12 Listeners

Eftirmál by Tal

Eftirmál

28 Listeners

Gula Spjaldið by Gula Spjaldið

Gula Spjaldið

7 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

17 Listeners