Draumaliðið

Fjalar Þorgeirsson


Listen Later

Það eru fáir sem hafa spilað með jafn mörgum félögum úr Reykjavík í efstu deild eins og Fjalar Þorgeirsson. Hann er Þróttari að upplagi en spilaði auk þess með Fram, Fylki, KR og Val. Um aldamótin var hann varamarkmaður íslenska landsliðsins sem var hæsta mögulega staða sem aðrir markmenn en Árni Gautur Arason gátu hugsað sér en á árunum sem fylgdi var hann alltaf trúr sínu uppeldisfélagi og landsliðsþjálfararnir lítið að horfa til botnbaráttunnar í efstu deild eða íslensku b deildarinnar en okkar maður var þó alltaf og lengi síðar einn altraustasti markmaður sem deildin hefur séð. Að öllum líkindum með öruggt sæti í Draumaliði þeirra leikmanna sem aldrei unnu stóran titil á ferlinum. Fjalar er reyndar aðallega drulluskemmtilegur og sagði góðar sögur þegar hann valdi Draumaliðið sitt
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

DraumaliðiðBy Jói Skúli

  • 4.5
  • 4.5
  • 4.5
  • 4.5
  • 4.5

4.5

11 ratings


More shows like Draumaliðið

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

474 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

154 Listeners

433.is by 433.is

433.is

9 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

23 Listeners

FM957 by FM957

FM957

31 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

94 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

24 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

74 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

29 Listeners

Þungavigtin by Tal

Þungavigtin

24 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

10 Listeners

Gula Spjaldið by Gula Spjaldið

Gula Spjaldið

7 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

15 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

27 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

8 Listeners