Þáttur í tilefni af því að 200 ár eru liðin frá fæðingu Jóns Árnasonar þjóðsagnasafnara og landsbókavarðar. Viðmælendur: Rósa Þorsteinsdóttir þjóðfræðingu, Hólmfríður K. Gunnarsdóttir skyldmenni Jóns Árnasonar, Bragi Þorgrímur Ólafsson, fagstjóri á Landsbókasafni Íslands, háskólabókasafni. Lesari: Kristján Guðjónsson. Umsjón: Ólína Þorvarðardóttir, þjóðfræðingur.