Gary John Martin er án nokkurs vafa mest ræddi leikmaður síðasta áratugs í efstu deild á Íslandi. Drengurinn frá Darlington hefur spilað með 5 félögum á Íslandi og einnig spilað í Englandi, Danmörku, Ungverjalandi, Noregi og Belgíu. Hann mætti í Draumaliðið og gaf okkur sitt teik á íslenska boltanum sem hann hefur gríðarlega gaman af, fór yfir erfiðustu andstæðingana, bestu leikina og valdi auðvitað Draumaliðið sitt.
Gary John Martin er án nokkurs vafa mest ræddi leikmaður síðasta áratugs í efstu deild á Íslandi. Drengurinn frá Darlington hefur spilað með 5 félögum á Íslandi og einnig spilað í Englandi, Danmörku, Ungverjalandi, Noregi og Belgíu. Hann mætti í Draumaliðið og gaf okkur sitt teik á íslenska boltanum sem hann hefur gríðarlega gaman af, fór yfir erfiðustu andstæðingana, bestu leikina og valdi auðvitað Draumaliðið sitt.