Fotbolti.net

Ægismenn fá allt aðra áskorun - Upp um deild í febrúar


Listen Later

Að félag komist upp um deild á Íslandi í febrúar er fáheyrður atburður, en það gerðist síðasta laugardag þegar KSÍ staðfesti að Kórdrengir yrðu ekki með í sumar.
Ægir, sem lenti í þriðja sæti 2. deildar á síðasta tímabili, mun spila í Lengjudeildinni en þetta hafði líka áhrif í öðrum deildum. Þetta er í fyrsta sinn í sögunni þar sem Ægir spilar í næst efstu deild en félagið náði sínum besta árangri í sögunni síðasta sumar.
Núna þurfa Ægismenn að undirbúa sig fyrir allt aðra áskorun en þeir voru að undirbúa sig fyrir.
Baldvin Már Borgarsson, aðstoðarþjálfari Ægis, mætti í gott spjall á skrifstofu Fótbolta.net í dag þar sem hann fór yfir fréttirnar og tímabilið sem er framundan.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Fotbolti.netBy Fotbolti.net

  • 4.5
  • 4.5
  • 4.5
  • 4.5
  • 4.5

4.5

27 ratings


More shows like Fotbolti.net

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

469 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

154 Listeners

433.is by 433.is

433.is

9 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

24 Listeners

FM957 by FM957

FM957

30 Listeners

Draumaliðið by Jói Skúli

Draumaliðið

12 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

92 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

24 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

69 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

28 Listeners

Þungavigtin by Tal

Þungavigtin

23 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

12 Listeners

Eftirmál by Tal

Eftirmál

28 Listeners

Gula Spjaldið by Gula Spjaldið

Gula Spjaldið

7 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

17 Listeners