Handkastið

Halldór Jóhann tekur við Fram og Viggó fer í Stuttgart!


Listen Later

Stútfullur þáttur Handkastsins þar sem Einar Örn Jónsson er gestur þáttarins. Farið var yfir 11. umferðina í Olís-deild karla á handavaði, gengi liðanna í fyrri umferðinni var gert upp og Ponzen valdi besta leikmann hvers liðs.
Einar Örn settist síðan í sæti GummaGumm og valdi 17 manna leikmannahóp sem hann myndi fara með á EM í janúar. Handkastið ætlar að gefa tvo miða á EM í janúar á næstu dögum í samstarfi við Coolbet. Í lok þáttar drógum við út í Facebook-leiknum þar sem vinningshafinn fékk áritaða landsliðstreyju frá Björgvini Páli og nýjustu bók hans, Án filters.
Handkastið er í boði BK Kjúklings.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

HandkastiðBy Handkastið

  • 5
  • 5
  • 5
  • 5
  • 5

5

6 ratings


More shows like Handkastið

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

474 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

149 Listeners

433.is by 433.is

433.is

7 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

24 Listeners

FM957 by FM957

FM957

29 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

89 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

19 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

16 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

30 Listeners

Þungavigtin by Tal

Þungavigtin

23 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

19 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

14 Listeners

Gula Spjaldið by Gula Spjaldið

Gula Spjaldið

3 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

20 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

10 Listeners