Draugasögur

Halloween Þátturinn 🎃


Listen Later

Þessi þáttur kom upprunalega út fyrir áskrifendur í október 2022

Október mánuður er hafinn, myrkrið er skollið á og við erum öll að undirbúa okkur undir dimma og drungalega mánuði sem eru framundan. 

En í tilefni af Halloween og Ghostóber-mánuði þá langar okkur að kafa dýpra ofan í uppruna hátíðarinnar. Af því að veist þú raunverulega hvaðan þessi hátíð kom og um hvað hún snýst? 

Engar áhyggjur, þú átt eftir að vita allt sem þú þarft eftir þennan þátt og mögulega áttu eftir að setja kerti og rófu útí gluggann þetta árið, í staðin fyrir grasker fyrir utan hurðina ;) 

Verið (hryllilega) velkomin í Halloween þáttinn okkar! 

Heimildir sem við studdumst við fyrir gerð þáttarins koma aðalega frá history.com og svo höfum við að sjálfsögðu lesið mikið í gegnum árin :):)

🎃🎃🎃 Komdu í Halloween Áskrift: Smelltu HÉR 🎃🎃🎃🎃

  • Ghostbox.is
  • Sannar Íslenskar Draugasögur


...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

DraugasögurBy Ghost Network®

  • 5
  • 5
  • 5
  • 5
  • 5

5

25 ratings


More shows like Draugasögur

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

480 Listeners

Þarf alltaf að vera grín? by Þarf alltaf að vera grín?

Þarf alltaf að vera grín?

218 Listeners

ILLVERK Podcast by Inga Kristjáns

ILLVERK Podcast

122 Listeners

Morðcastið by Unnur Borgþórsdóttir

Morðcastið

131 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

93 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

25 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

71 Listeners

Teboðið by Birta Líf og Sunneva Einars

Teboðið

32 Listeners

Morðskúrinn by mordskurinn

Morðskúrinn

24 Listeners

Það skiptir máli by Ghost Network®

Það skiptir máli

1 Listeners

Sannar Íslenskar Draugasögur by Ghost Network®

Sannar Íslenskar Draugasögur

5 Listeners

Undirmannaðar by Undirmannaðar

Undirmannaðar

7 Listeners

Ólafssynir í Undralandi by Útvarp 101

Ólafssynir í Undralandi

11 Listeners

Mystík by Ghost Network®

Mystík

7 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

34 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

9 Listeners