Handkastið

Handkastið - Bongó í Breiðholti, Vængbrotnir Framarar og Vonbrigðalið Toggu


Listen Later

Gestur þáttarins í Handkastinu af þessu sinni sem var í boði Altis Bæjarhrauni var hin skelegga Þorgerður Anna Atladóttir fyrrum landsliðsgella og atvinnukona.
Í þættinum fórum við yfir frestaðan leik ÍR og FH í Olís-deild karla, 7. umferð í Olís-deild kvenna auk þess sem við gerðum upp fyrstu sjö umferðirnar í kvennaboltanum.
Sérfræðingurinn valdi Úrvalslið Olís-deildar kvenna og Togga valdi Vonbrigðaliðið.
Auk þess völdum við leikmann októbermánaðar í Olís-deild karla og leikmann fyrstu umferðar í Olís-deild kvenna. Fengu þau að launum glaðning í boði Altis Bæjarhrauni.
- Benni Bongó hélt uppi dynjandi takti í Breiðholtinu þar sem FH sigraði ÍR.
- Er sæti Bjarna Fritz orðið volgt?
- Vængbrotnir Framarar töpuðu fyrir norðan
- Selfyssingar á botninum eftir N1 tapið
- Katastrófan heldur áfram hjá Stjörnunni sem tapaði illa í Hafnarfirðinum
- Stelpurnar hans Gústa Jó unnu öruggan sigur á nýliðum HK
- Úrvalslið Sérfræðingsins
- Vonbrigðalið Toggunar
- Spáð í spilin fyrir næstu umferð í Olís-deildunum
- Stuðlabergið í boði Coolbet
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

HandkastiðBy Handkastið

  • 5
  • 5
  • 5
  • 5
  • 5

5

6 ratings


More shows like Handkastið

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

472 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

149 Listeners

433.is by 433.is

433.is

7 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

24 Listeners

FM957 by FM957

FM957

29 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

89 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

18 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

15 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

31 Listeners

Þungavigtin by Tal

Þungavigtin

23 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

19 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

14 Listeners

Gula Spjaldið by Gula Spjaldið

Gula Spjaldið

3 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

20 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

10 Listeners