Handkastið

Handkastið - Er veðmálavandi í íslenskum handbolta?


Listen Later

Gestur þáttarins að þessu sinni er Guðmundur Sigurðsson nemi við sálfræði við HÍ en hann gerði BS-rannsókn um veðmálaþátttöku handboltamanna á Íslandi.
Í rannsókninni kom fram að tæp­lega 47% leik­manna úr fé­lagsliðum Íslands­móts­ins hafi tekið þátt í pen­inga­spil­um. Af þeim sem veðjuðu á hand­bolta­leiki höfðu 38% veðjað á leiki í eig­in deild og rúm­lega 10% veðjað á eig­in leik.
Við ræddum um rannsóknina, lög og reglur HSÍ varðandi veðmálaþáttöku leikmanna, fórum yfir siðareglur HSÍ og margt fleira.
Að lokum fórum við svo yfir stuðlabergið fyrir næstu umferð í Olís-deild karla sem hefst seinni partinn í dag.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

HandkastiðBy Handkastið

  • 5
  • 5
  • 5
  • 5
  • 5

5

6 ratings


More shows like Handkastið

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

472 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

149 Listeners

433.is by 433.is

433.is

7 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

24 Listeners

FM957 by FM957

FM957

29 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

89 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

18 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

15 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

31 Listeners

Þungavigtin by Tal

Þungavigtin

23 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

19 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

14 Listeners

Gula Spjaldið by Gula Spjaldið

Gula Spjaldið

3 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

20 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

10 Listeners