Handkastið

Handkastið - No Ási no party, Seðillinn vann fyrir seðlunum, jarðarför og eru ekki allir kúl?


Listen Later

Gestur þáttarins hjá Handkastinu að þessu sinni var hinn óútreiknanlegi aðstoðarþjálfari Aftureldingar, Ásgeir "Sly" Jónsson.
Í þættinum var farið yfir fyrstu fimm leikina í 10. umferð Olís-deildar karla þar sem baráttan á öllum vígstöðum harðnar og harðnar með hverjum deginum.
Einnig var farið yfir Evrópuleik Selfyssinga sem fram fór um helgina.
Ásalausir FH-ingar máttu þola tap fyrir norðan gegn Akureyri og jarðarför Eyjamanna hélt áfram í Hafnarfirðinum. Vængbrotnir Mosfellingar töpuðu gegn Fram sem eiga erfitt prógram fram að jólum. Valsarar með Daníel Frey í ham sóttu tvö torsótt stig í KA-heimilið og markvarðarteymi Stjörnumanna fór illa með Breiðhyltinga.
Að lokum var Coolbet leikmaður umferðarinnar valinn en það val var ekki erfitt að þessu sinni.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

HandkastiðBy Handkastið

  • 5
  • 5
  • 5
  • 5
  • 5

5

6 ratings


More shows like Handkastið

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

472 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

150 Listeners

433.is by 433.is

433.is

7 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

24 Listeners

FM957 by FM957

FM957

28 Listeners

Draumaliðið by Jói Skúli

Draumaliðið

14 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

89 Listeners

Teboðið by Birta Líf og Sunneva Einars

Teboðið

30 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

34 Listeners

Þungavigtin by Tal

Þungavigtin

24 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

21 Listeners

Eftirmál by Tal

Eftirmál

39 Listeners

Undirmannaðar by Undirmannaðar

Undirmannaðar

6 Listeners

Gula Spjaldið by Gula Spjaldið

Gula Spjaldið

3 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

10 Listeners