Draumaliðið

Helgi Valur Daníelsson


Listen Later

Helgi Valur Daníelsson er fæddur í Uppsala, ólst upp á Selfossi en mætti sprækur í Lautina 12 ára gamall hvar hann er auðvitað goðsögn. Helgi fór ungur að árum til Peterborough United þar sem hann lærði að drekka og spila fótbolta en kom aftur heim endanlega 22 ára og spilaði með Fylki í þrjú ár áður en hann hélt aftur í atvinnumennsku sem stóð svo yfir í tæp 10 ár í Svíþjóð, Þýskalandi, Portúgal og Danmörku. Helgi Valur er um margt ólíkur steríótýpunni af fótboltamanni og hann gerði upp ferilinn í hreinskilnu, einlægu en fyrst og síðast virkilega skemmtilegu spjalli þar sem hann fór meðal annars yfir ljóðið sem hann samdi í tilefni 75 ára afmælis Alþýðusambandsins og þegar hann reyndi að gefa Jimmy Bullard á kjaftinn.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

DraumaliðiðBy Jói Skúli

  • 4.5
  • 4.5
  • 4.5
  • 4.5
  • 4.5

4.5

11 ratings


More shows like Draumaliðið

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

475 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

149 Listeners

433.is by 433.is

433.is

7 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

25 Listeners

FM957 by FM957

FM957

30 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

89 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

24 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

16 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

30 Listeners

Þungavigtin by Tal

Þungavigtin

24 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

19 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

14 Listeners

Gula Spjaldið by Gula Spjaldið

Gula Spjaldið

3 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

28 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

11 Listeners