Jæja, það er komið sumar. Loksins. En það er enn COVID, þó það sjái fyrir endann á því. Strákarnir fara hér aðeins yfir stöðuna og fókusa á sumarbjórana. Smá umræða um allar netverslanirnar sem hafa sprottið upp að undanförnu.
Í þættinum er þetta á smakkseðlinum:
Slip frá Smiðjunni í Vík
10 Beers Cream Ale nr. C29 Frá Borg Brugghúsi
Sólstingur – Segull 67
Hey Kanína nr. C22 IPL frá Borg Brugghúsi
Er of snemmt að fá sér? Frá Smiðjunni í Vík
Sólveig nr. 25 hveitibjór frá Borg Brugghúsi
Sömmer Lövin Wheat Ale frá Reykjavík Brewing
Loksins Loksins Gose frá Lady Brewery
Hlíðar Passion Peach Sour Ale frá Reykjavík Brewing