Páskaþátturinn er farinn í loftið. Hér fara piltarnir yfir stöðuna, ræða eldgos, páskamat og hefðir, veitingastaði og allskonar. Enda fátt mannlegt óviðkomandi. Tengjast páskar einhvern veginn bjór?
Í þættinum er að þessu sinni aðeins smakkað frá brugghúsum sem byrja á B:
Ljúflingur, Session IPA frá Böl Brewing
Birta mango peach & apricot gose frá Böl Brewing
Salka nr. 81 frá Borg Brugghúsi
Austur nr. 2 frá Borg Brugghúsi
Trifecta, Belgian triple frá Böl Brewing
Krosslafur nr. 30.2 frá Borg Brugghúsi