Steinn Stefánsson eða Steini á Míkró, Steini á Mikkeller, Steini hjá Kex, Steini hjá KexBrewing, Steini í Ölvisholti og nú Steini í Malbygg kíkir til piltanna í því sem einungis verður lýst sem afar fróðlegu spjalli. Gleðin var við völd en það er erfitt að takmarka sig og eins og í góðu partýi vildi enginn hætta. Hér fer Steini hispurlaust yfir sín mál og dregur fátt undan. Allskonar smakkað.