Útvarpsþátturinn Hlustið og þér munið heyra var á dagskrá kl. 19.30 á Rás 2 miðvikudagskvöldið 6. febrúar. Þar hljómuðu m.a. ný lög með flytjendum á borð við Foxygen, Me Sweet Baklava, Little Green Cars, Kalla, Cold War Kids, Frightened Rabbit o.fl.
Tónleikar kvöldsins voru þriðji og síðasti hluti tónleika Hins íslenska þursaflokks á Nasa árið 2009, koverlagið kom úr lagaskistu Al Green og vínylplata vikunnar kom út fyrir 30 árum síðan. Írska hljómsveitin My Bloody Valentine skoraði þrennu og danska lagið var með Schultz & Forever. Áratugafimman, veraldarvefurinn og tónlist frá fjarlægum heimshluta komu einnig við sögu í þætti kvöldsins.
Egill Ólafsson & Diddú - Það brennur
Egill Ólafsson ? Ókeypis
Varrtina ? Kokko
Foxygen ? Shuggie
Talking Heads - Take Me To The River (Koverlagið)
My Sweet Baklava - My Decisions
Echo & The Bunnymen - The Cutter (Vínylplata vikunnar)
Little Green Cars - John Wayne
Schultz and Forever - Sociopathic Youth (Danska lagið)
Sufjan Stevens - Which One Are You
Kalli - Wild Fire (Live Stúdíó 12)
Malick Pathé Sow & Boa Sissoko - Bilbasi (Tónlist frá fjarlægum heimshluta)
Cold War Kids - Miracle Mile
Áratugafimman:
Buddy Holly & The Crickets - Words Of Love
The Beatles - While My Gutiar Gently Weeps
Elvis Costello - (I Don't Want to Go to) Chelsea
Sykurmolarnir - Blue Eyed Pop
Manic Street Preachers - If You Tolerate This Your Children Will Be Next
Frightened Rabbit - The Woodpile (Veraldarvefurinn)
The Commitments - Take Me To The River (Koverlagið)
Tónleikar kvöldsins - Nasa 2009:
Hinn íslenski þursaflokkur - Vill einhver elska
Hinn íslenski þursaflokkur - Sigtryggur vann
Hinn íslenski þursaflokkur ? Nútíminn
Hinn íslenski þursaflokkur - Pínulítill karl
Hinn íslenski þursaflokkur - Gegnum holt og hæðir
Hinn íslenski þursaflokkur - Jón var kræfur karl og hraustur
Nick Cave & The Bad Seeds ? Mermaids
Echo & The Bunnymen - (Vínylplata vikunnar)
Þrennan:
My Bloody Valentine - Soft As Snow But Warm Inside
My Bloody Valentine - Only Shallow
My Bloody Valentine - If I Am
Al Green - Take Me To The River (Koverlagið)
Útvarpsþátturinn Hlustið og þér munið heyra er á dagskrá á miðvikudagskvöldum klukkan 19.30 - 22.00 á Rás 2.
Umsjón: Ásgeir Eyþórsson.