Afmælispilturinn Jónas Sigurðsson tróð upp á tónleikum miðvikudagskvöldsins 16. maí ásamt hljómsveit sinni Ritvélum framtíðarinnar í útvarpsþættinum Hlustið og þér munið heyra. Upptakan var gerð í Norðurljósasal Hörpu á tónlistarhátíðinni Iceland Airwaves í fyrra.
Nýtt efni með Elízu Newman, Mannakornum, Beach Boys, Fun, The Walkmen, Tilbury, Útidúr, Pepe Deluxé, Best Coast, Sigríði Thorlacius, Innvortis og Sigur rós hljómaði í þætti kvöldsins.
Danska lagið, veraldarvefurinn, vínylplata vikunnar og tónlist frá fjarlægum heimshluta voru líka á sínum stað, auk þess sem nöturleg höfuðborgarþrenna kom við sögu.
Lagalistinn:
Emilíana Torrini - Tvær stjörnur
Elíza Newman ? Stjörnuryk
Beach Boys - Wouldn't It Be Nice
The Beach Boys - Thats Why God Made the Radio
Morrissey - That's Entertainment (Koverlagið)
Mannakorn ? Þú gerir allt svo vel
The Walkmen - Heaven
Fun - Why Am I The One
The Cure - Why Can't I Be You (Vínylplatan)
Tilbury - Riot
When Saints Go Machine ? Mannequin (Danska lagið)
Buika - Por El Amor de Amar (Frá fjarlægum heimshluta)
Útidúr - Grasping For Air
Áratugafimman:
Eddie Cochran - Summertime Blues
Lovin' Spoonful - summer in the city
The Undertones - Here Come The Summer
The Style Council - Long Hot Summer
Pavement - Summer Babe
Pepe Deluxé - A Night And A Day (Veraldarvefurinn)
Hellvar - I Should Be Cool (Plata vikunnar)
Best Coast - The Only Place
Billy Bragg - That's Entertainment (Koverlagið)
Tónleikar kvöldsins ? Iceland Airwaves 2011:
Jónas Sigurðsson og Ritvélar framtíðarinnar - Allt er eitthvað
Jónas Sigurðsson og Ritvélar framtíðarinnar - Ást hennar er fáraánleg
Jónas Sigurðsson og Ritvélar framtíðarinnar - Diskótek djöfulsins
Jónas Sigurðsson og Ritvélar framtíðarinnar - Óttinn (Kona #2)
Jónas Sigurðsson og Ritvélar framtíðarinnar - Ofskynjunarkonan #2
The The - True Happiness This Way Lies
Sigríður Thorlacius ? Bak við fjöllin
Prins Póló - Landsspítalinn
The Cure - Just Like Heaven (Vínylplatan)
Þrennan:
Innvortis - Reykjavík er ömurleg
Miðnes - Reykjavík helvíti
EGÓ - Reykjavík brennur
The Jam - That's Entertainment (Koverlagið)
Sigur rós - Varúð