Í útvarpsþættinum Hlustið og þér munið heyra á Rás 2 miðvikudagskvöldið 1. ágúst hljómuðu ný lög með Saint Motel, Svavari Knúti og Marketu Irglovu, Blur, Yagya og Ellen Kristjánsdóttur, Fang Island, The Vaccines, Diiv, Purity Ring, Þórunni Antóníu, Cat Power, Sudden Weather Change o.fl.
Koverlagið er eftir Loudon Wainwright III, vínylplatan er tuttugu ára gömul og í tónleikahorni kvöldsins voru rifjuð upp nokkur eftirminnileg lög sem flutt voru á Bræðslunni á Borgarfirði eystri laugardagskvöldið 28. júlí. Þar stigu á stokk The Lovely Lion, Contalgen Funeral, Valgeir Guðjónsson, Mugison og Fjallabræður, en tónleikarnir voru sendir út í beinni útsendingu á Rás 2.
Margrét Eir - Heiðin há
Saint Motel - Benny Goodman
The Motels - Suddenly Last Summer
Svavar Knútur & Marketa Irglova - Baby Would You Marry Me
Eddie Reader - The Swimming Song (Koverlagið)
Blur ? The Puritan
Yagya feat. Ellen - Tears Will Fall
Fang Island - Asunder
Peter Gabriel - Digging In The Dirt (Vínylplatan)
The Vaccines ? No Hope
The Cure ? Inbetween Days (Áfram Ísland)
Agnes Obel ? Riverside (Danska lagið)
Biggi Hilmars - Now Is The Time
Ismael Lo - Tajabone (Tónlist frá fjarlægum heimshluta)
Áratugafimman:
The Doors - Love Street (1968)
The Who - Who Are You? (1978)
House Of Love ? Christine (1988)
Massive Attack - Teardrop (1998)
Fleet Foxes - White Winter Hymnal (2008)
Diiv - How Long Have You Known (Veraldarvefurinn)
Þórunn Antónía - Star-Crossed (Plata vikunnar)
Purity Ring - Fineshrine
Magni Ásgeirsson - Swimming Song (Koverlagið)
Tónleikar kvöldsins ? Bræðslan 2012:
The Lovely Lion - My Lovely Lion
Contalgen Funeral - Not Dead Yet
Valgeir Guðjónsson - Ástardúett
Valgeir Guðjónsson - Sirkus Geira Smart
Mugison - Stingum af
Mugison - Murr Murr
Fjallabræður - Hafið eða fjöllin
Fjallabræður - Thunderstruck
Fjallabræður og Valgeir Guðjónsson - Íslenskir karlmenn
Fjallabræður og Mugison - Ljósvíkingur
Fjallabræður og tónleikagestir - Ísland er land þitt
Sudden Weather Change ? Weak Design
Cat Power - Ruin
Loudon Wainwright III - The Swimming Song (Koverlagið)
Peter Gabriel - Blood Of Eden (Vínylplatan)
Dúmbó og Steini - Karlmannsgrey í konuleit
Umsjón: Ásgeir Eyþórsson