Í útvarpsþættinum Hlustið og þér munið heyra á Rás 2 miðvikudagskvöldið 23. janúar hljómuðu m.a. ný lög með flytjendum á borð við Johnny Marr, Suede, Palma Violets, David Bowie, Oyama, John Grant, Sin Fang, Voices United For Mali, Yo La Tengo, Berndsen og Nick Cave & The Bad Seeds.
Tónleikar kvöldsins voru með Hinum íslenska þursaflokki, koverlagið kom úr lagasmiðju New Order, vínylplata vikunnar kom út fyrir 25 árum síðan, Sindri Már Sigfússon skoraði þrennu og danska lagið var Navn I Sne með Ulige Numre. Áratugafimman, veraldarvefurinn og tónlist frá fjarlægum heimshluta skutu einnig upp kollinum.
Lagalistinn:
Valgeir Guðjónsson - Ástin vex á trjánum (Live í Hörpu)
Johnny Marr - The Right Thing Right
Rodrigues - I Wonder
Suede - Barriers
Flunk - Blue Monday (Koverlagið)
Oyama - Everything Some Of The Time
The Pogues - Fiesta (Vínylplatan)
David Bowie - Where Are We Now
Ulige Numre - Navn I Sne (Danska lagið)
Yo La Tengo - Is That Enough
Pétur Ben - Over The Barricades (Plata vikunnar)
Voices United for Mali - Mali-ko (Tónlist frá fjarlægum heimshluta)
Nick Cave - Jubilee Street
Áratugafimman:
Eddie Cochran - Summertime Blues (1958)
Simon & Garfunkel - A Hazy Shade of Winter (1968)
Kate Bush - The Man with the Child in His Eyes (1978)
Prefab Sprout - Cars & Girls (1988)
Neutral Milk Hotel - The King Of Carrot Flowers (1998)
Palma Violets ? Step Up For The Cool Cats (Veraldarvefurinn)
A Band On Stage - Blue Monday (Koverlagið)
John Grant - Pale Green Ghosts
Tónleikar kvöldsins - Nasa 14. nóvember 2009:
Hinn íslenski þursaflokkur - Sigling
Hinn íslenski þursaflokkur - Sólnes
Hinn íslenski þursaflokkur - Álagaþula
Hinn íslenski þursaflokkur - Skriftargangur
Hinn íslenski þursaflokkur - Bannfæring
Hinn íslenski þursaflokkur - Hava Nagila
Hinn íslenski þursaflokkur - Æri Tobbi
The Pogues - If I Should Fall From Grace With God (Vínylplatan)
Þrennan (Sindri Már Sigfússon):
Sin Fang - Young Boys
Seabear - I'll Build You A Fire
Pojke - She Moves Through The Air eða Black Eye
Pulp - After You
New Order - Blue Monday (Koverlagið)
Berndsen - Game Of Chance
Útvarpsþátturinn Hlustið og þér munið heyra er á dagskrá á miðvikudagskvöldum klukkan 19.30 - 22.00 á Rás 2.
Umsjón: Ásgeir Eyþórsson.