Enska hljómsveitin The House Of Love skoraði þrennu á Rás 2 miðvikudagskvöldið 3. apríl í tilefni af nýútkominni sjöttu plötu sveitarinnar. Koverlag kvöldsins var eftir Lennon & McCartney, vínylplata vikunnar kom út fyrir 40 árum og tónleikar kvöldsins voru upptaka frá Rokkhátíð alþýðunnar.
Ný lög með Vampire Weekend, Monotown, She & Him, Emilíönu Torrini, Unknown Mortal Orchestra, Útidúr, Merchandise og Slowsteps hljómuðu í útvarpsþættinum Hlustið og þér munið heyra þetta kvöld og danska lagið, tvífararnir, áratugafimman og tónlist frá fjarlægum heimshluta voru á sínum stað.
Þátturinn hófst kl. 19.00 vegna landsleiks Slóvena og Íslendinga í undankeppni Evrópumóts karla í handknattleik, sem endaði með íslenskum sigri. 28-29.
Lagalistinn:
Magnús Þór - Vorið er komið
Monotown - Place The Sound
Heather Nova - We Can Work It Out (Koverlagið)
She & Him - Never Wanted Your Love
Led Zeppelin - The Song Remains The Same (Vínylplatan)
Steve Mason, Emiliana Torrini & Toy - I Go Out
Killing Joke - Eighties/Nirvana - Come As You Are (Tvífararnir)
Vampire Weekend - Diane Young
Less Win - Ungrateful & Weak (Danska lagið)
Unknown Mortal Orchestra - Swim & Sleep Like A Shark (Plata dagsins)
Borko - Born To Be Free (Plata vikunnar)
Idir - A Vana Inouva (Tónlist frá fjarlægum heimshluta)
Útidúr - Vultures
Áratugafimman:
Arlo Guthrie - Coming Into Los Angeles
Ten Years After - I?d Love To Change The World
R.E.M. - Driver 8
dEUS - Little Arithmetics
The National - Secret Meeting
Merchandise - Time (Veraldarvefurinn)
Stevie Wonder - We Can Work It Out (Koverlagið)
Tónleikar kvöldsins - Aldrei fór ég suður 2013:
Bubbi Morthens & Monotown - Rómeó og Júlía
Bubbi Morthens & Monotown - Fjöllin hafa vakað
Mugison - Murr Murr
Langi Seli og Skuggarnir - Breiðholtsbúgí
Ragga Gísla og Fjallabræður - Íslenskir karlmenn
Ragga Gísla og Fjallabræður - Þetta er ást
Ragga Gísla og Fjallabræður - Sísí
Jónas Sigurðsson og Ritvélar framtíðarinnar - Allt er eitthvað
Jónas Sigurðsson og Lúðrasveit Ísafjarðar - Hafið er svart
Jónas Sigurðsson og Lúðrasveit Ísafjarðar - Þyrnigerðið
Jónas Sigurðsson og Lúðrasveit Ísafjarðar - Hamingjan er hér
Led Zeppelin - Over The Hills & Far Away (Vínylplatan)
Þrennan:
The House Of Love - A Baby Got Back On It's Feet
The House Of Love - You Don't Understand
House Of Love - Shine On
slowsteps - Colour Calling
The Beatles - We Can Work It Out (Koverlagið)
Led Zeppelin - D'yer Maker (Vínylplatan)
Umsjón: Ásgeir Eyþórsson.