Útvarpsþátturinn Hlustið og þér munið heyra var á dagskrá kl. 19.30 á Rás 2 miðvikudagskvöldið 7. nóvember. Þar hljómuðu m.a. tónleikaupptökur frá Iceland Airwaves hátíðinni sem fór fram í síðustu viku.
Tónleikar kvöldsins voru með Morrissey, koverlagið er eftir John Lennon, vínylplata vikunnar kom út fyrir 25 árum síðan, Donald Fagen skoraði þrennu og danska lagið var með Ane Trolle. Áratugafimman, veraldarvefurinn og tónlist frá fjarlægum heimshluta skutu líka upp kollinum.
Einnig var boðið upp á ný lög með flytjendum á borð við Pétur Ben, Freelance Whales, Everything Everything, Ómar Guðjónsson, The Jungle Giants og Little Comets.
Lagalisti kvöldsins:
Risaeðlan - Ó
Pétur Ben - Visions
Michelle Shocked - Fogtown
Freelance Whales - Dig Into Waves
Fiona Apple - Across The Universe (Koverlagið)
Mammút - ónefnt lag (Live Airwaves 2012)
Sinead O'Connor - Just Like You Said It Would Be (Vínylplatan)
Everything Everything - Cough Cough
Lára Rúnars - Shivering (Live Airwaves 2012)
Band Of Horses - Knock Knock
Ane Trolle - Rooftop (Danska lagið)
The Jungle Giants ? You?ve Got Something
Ómar Guðjónsson - Veistu hvað?
Áratugafimman:
The Kinks - Village Green (68)
Pink Floyd - Wish You Were Here (75)
The Waterboys - The Whole Of The Moon (85)
Belly - Now They'll Sleep (95)
The National - Mr. November (2005)
Little Comets - A Little Opus (Veraldarvefurinn)
Bubbi - Út um alheiminn (Koverlagið)
Tónleikar kvöldsins - Festival Viña del Mar, Chile:
Morrissey - I want the one I can't have
Morrissey - First of the gang to die
Morrissey - You're the one for me, Fatty
Morrissey - When last I spoke to Carol
Morrissey - There is a light that never goes out
Morrissey - Everyday is like sunday
Morrissey - I know It's over
Borko - Hold Me Now
Sinead O'Connor ? Troy (Vínylplatan)
Þrennan:
Steely Dan - Black Friday
Donald Fagen - I.G.Y. (What A Beautiful World)
Donald Fagen - I'm Not The Same Without You
The Beatles - Across The Universe (Koverlagið)
Útvarpsþátturinn Hlustið og þér munið heyra er á dagskrá á miðvikudagskvöldum klukkan 19.30 - 22.00 á Rás 2.
Umsjón: Ásgeir Eyþórsson