Handkastið

HM Handkastið - Króatíu leikurinn brotinn til mergjar!


Listen Later

HM er farið af stað og Handkastið fylgist með strákunum okkar. Gestir þáttarins að þessu sinni voru þeir Ásbjörn Friðriksson leikmaður FH og Þorgrímur Smári Ólafsson leikmaður Fram í Olís-deild karla.
Í þættinum fórum við yfir fyrsta leik Íslands á HM gegn Króatíu, fórum yfir frammistöður einstakra leikmanna og spáðum í spilin fyrir leikinn gegn Spáni.
RúnarsKára hornið var á sínum stað og síðan gáfum við glaðninga í boði Coolbet auk þess sem HM lagið var spilað í lok þáttar.
Nýr Final4 leikur í samstarfi við Coolbet var kynntur til leiks og hvetjum við hlustendur til að taka þátt í þeim leik. Eina sem þú þarft að gera er að stofna aðgang á Coolbet, veðja á það hvaða þjóð verður Heimsmeistari (áður en riðlakeppnininni lýkur) og þeir sem spá réttum Heimsmeistara eru komnir í pott sem dregið verður úr eftir að HM lýkur.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

HandkastiðBy Handkastið

  • 5
  • 5
  • 5
  • 5
  • 5

5

6 ratings


More shows like Handkastið

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

472 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

150 Listeners

433.is by 433.is

433.is

7 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

25 Listeners

FM957 by FM957

FM957

28 Listeners

Draumaliðið by Jói Skúli

Draumaliðið

14 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

89 Listeners

Teboðið by Birta Líf og Sunneva Einars

Teboðið

30 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

35 Listeners

Þungavigtin by Tal

Þungavigtin

24 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

21 Listeners

Eftirmál by Tal

Eftirmál

38 Listeners

Undirmannaðar by Undirmannaðar

Undirmannaðar

6 Listeners

Gula Spjaldið by Gula Spjaldið

Gula Spjaldið

3 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

10 Listeners