Draumaliðið

Indriði Sigurðsson


Listen Later

Eftir að hafa jafnað sig á því áfali að vera rekinn úr KR í 7. flokki lék Indriði Sigurðsson 65 landsleiki fyrir íslenska landsliðið og var í 15 ár í atvinnumennsku í Noregi og Belgíu. Hann var orðaður við Manchester United og fór á trial til Liverpool og PSV áður en hann skrifaði undir hjá Lilleström í Noregi eftir að hafa 17 ára gamall spilað ágætis hlutverk í frægu Íslandsmeistaraliði KR og átti síðar eftir að spila með belgíska stórliðinu Racing Genk, undir stjórn King Henning Berg hjá Lyn og að lokum í 6 ár í Íslendinganýlendunni Viking frá Stavanger en í millitíðinni missti hann t.d. af samningi hjá Southampton þar sem klúbburinn tók þá umdeildu ákvörðun að veðja á annan vinstri bakvörð. Hann spilaði með haug af stjörnum og leikmönnum sem meikuðu það og eru jafnvel ennþá í hæstu hæðum í heimsfótboltanum. Indriði mætti ferskur og sagði geggjaðar sögur á sama tíma og hann valdi Draumaliðið sitt frá ferlinum.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

DraumaliðiðBy Jói Skúli

  • 4.5
  • 4.5
  • 4.5
  • 4.5
  • 4.5

4.5

11 ratings


More shows like Draumaliðið

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

474 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

154 Listeners

433.is by 433.is

433.is

9 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

23 Listeners

FM957 by FM957

FM957

31 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

94 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

24 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

74 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

29 Listeners

Þungavigtin by Tal

Þungavigtin

24 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

10 Listeners

Gula Spjaldið by Gula Spjaldið

Gula Spjaldið

7 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

15 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

27 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

8 Listeners